Svarta kisa

Svarta kisa er fræðandi, fyndin, skemmtileg, ófyrirsjáanleg, með svartan húmor og algjör prakkari sem hentar vel 7-10 ára lesendum. Fjörugar bækur, ríkulega myndskreyttar og húmor sem bæði foreldrar og börn hafa gaman af. Krakkar hafa gaman af uppátækjum hennar og oft er flissað við lesturinn bókanna. Það er farið aðeins inná tilfinningar, pirring, reiði, gleði og sorg og það er hægt að tengja atburði sem svarta kisa lendir í, við daglegt líf barnanna. Á íslensku eru komnar fjórar bækurnar um ævintýri Svörtu kisu, þið verðið ekki fyrir vonbrigðum!
  • Grid List
Svara kisa - Til hamingju með afmælið Svarta kisa
999 kr.
Svarta kisa á afmæli og hana langar í sérstaka gjöf. Ef hún fær hana ekki, jæja. . . þá fer...
Bæta í körfu
Svarta kisa fer í bað
999 kr.
Svarta kisa þarf virkilega að fara í bað, til þess þarf eitt baðker, nóg af vatni, þurr handklæði, herklæðnaður, bréf...
Bæta í körfu
Svarta kisa og einvígið við smábarnið
999 kr.
Eigendur SVÖRTU KISU færa henni óvæntan glaðning, stórt og illa lyktandi fyrirbæri sem slefar, hvað í strandflotanum er þetta eiginlega? Svarta kisa heldur að það sé...
Bæta í körfu
Svarta kisa gegn Móra frænda
999 kr.
SVÖRT VIÐVÖRUN - Eigendur Svörtu Kisu ætla að fara í smá frí í heila víku og skilja þau Hvutta eftir...
Bæta í körfu
Svarta kisa tekur prófið
999 kr.
Vandræðaleg hegðun Svörtu Kisu varð þess valdandi að stofnun verklegra inngripa í neyðarleg dýralæti skar úr um að klaufska hennar...
Bæta í körfu