Svarta kisa fer til dýralæknis
Svarta kisa fer til dýralæknis
999 kr.
Heilbrigð Kisa er kraftmikil og fjörug. Hún hefur næga orku afgangs til að atast í Hvutta. Veik Kisa er máttlaus og leið. Hún liggur áhugalaus í bælinu allan daginn. Er Svarta Kisa ef til vill veik? Svei mér þá, ég held það. Kisa þarf að fara til dýralæknis. Hún er vitaskuld ólm að fara . . . Er það ekki? Öðru nær! Hún STREITIST á móti því með kjafti og klóm! Allir kattarvinir elska Svörtu kisu.
7-10 ára
Titill | Svarta kisa fer til dýralæknis |
Flokkur | Bókafélagið |
Útgáfudagur | Nov 30, 2021 |