Narfi – Herra Hnetusmjör og Fjóla
Narfi – Herra Hnetusmjör og Fjóla
1.299 kr.
Bækurnar um Narfa náhval eru einkar hlýjar og skemmtilegar léttlestrarbækur. Narfi er mjög vinsæll í Kanada en þar hafa bækurnar hlotið margar viðurkenningar.
Þá eru þær einkar vinsælar meðal umsjónarmanna skólabókasafna, enda hafa fjölmargir æft sig í að lesa sér til gagns með því að kynnast hinum glaðbeitta og geðþekka Narfa og vinum hans.
6-9 ára
Titill | Narfi – Herra Hnetusmjör og Fjóla |
Flokkur | Bókafélagið |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Nov 17, 2021 |