Communism in Iceland 1918 - 1998
Communism in Iceland 1918 - 1998
3.199 kr.
Ágrip á ensku af sögu hreyfingar kommúnista og vinstri sósíalista á Íslandi, allt frá götubardaga í Kaupmannahöfn haustið 1918 fram að boðsferð til Havana haustið 1998. Þessi hreyfing myndaði andófshóp í Alþýðuflokknum til 1930, stofnaði Kommúnistaflokkinn 1930 og Sósíalistaflokkinn 1938 og breytti 1968 Alþýðubandalaginu úr kosningabandalagi í stjórnmálaflokk. Skjöl í Moskvu sýna, að íslenskir kommúnistar og vinstri sósíalistar tóku lengi við fyrirmælum og fjárstyrkjum frá Kremlverjum. Höfundur reynir að skýra, hvers vegna þeir voru áratugum saman yfirsterkari jafnaðarmönnum í verkalýðshreyfingu og menningarlífi.
Titill | Communism in Iceland 1918 - 1998 |
Flokkur | Almenna bókafélagið |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Mar 22, 2022 |