Hetjur fyrri alda - Fjórar gleymdar fornsögur
Hetjur fyrri alda - Fjórar gleymdar fornsögur
3.499 kr.
Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík, handrita- og textafræðingur, hefur unnið til prentunar fjórar áður óaðgengilegar fornsögur, sem einungis eru til í handritum. Sögusviðið er fjölbreytt og sögurnar skemmtilegar. Rætur sumra þeirra ná langt aftur í aldir. Það er fengur í þessari bók fyrir alla sem unna fornsögum okkar Íslendinga.
Titill | Hetjur fyrri alda - Fjórar gleymdar fornsögur |
Flokkur | Almenna bókafélagið |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Nov 14, 2023 |