Gummi - Saga Guðmundar Hafsteinssonar
Gummi - Saga Guðmundar Hafsteinssonar
7.299 kr.
Hér er sögð stórbrotin saga Guðmundar Hafsteinssonar (Gumma) en hann er líklega sá Íslendingur sem hefur náð lengst á framabraut í tæknigeiranum í Kísildal í Kaliforníu. Viðburðaríkum ferli Gumma er fylgt eftir, allt frá því að hann fékk ungur að aldri áhuga á forritun og þar til hann komst til æðstu metorða hjá Google.
Titill | Gummi - Saga Guðmundar Hafsteinssonar |
Flokkur | Almenna bókafélagið |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Nov 15, 2024 |