GOTT - Réttirnir okkar

GOTT - Réttirnir okkar

2.699 kr.

Matreiðslubókin GOTT – réttirnir okkar, eftir þau Berglindi Sigmarsdóttur og Sigurð Gíslason er frábær matreiðlsubók sem ber þeirra smekkvísi og hæfileikum gott vitni. Þau Berglind og Sigurður, sem eru löngu landsþekkt fyrir bækur sínar, Heilsuréttir fjölskyldunnar, reka nú veitingastaðinn vinsæla, GOTT í Vestmannaeyjum. Frábærir réttir Sigurðar, landsliðskokks og snilldar útfærslur Berglindar gera þessa bók að skyldueign hvers matgæðings.Vinsælustu réttir GOTT hafa löngu sannað sig – þeir eru lostæti en um leið svo einfaldir að flestir geta eldað þá.

 

Titill GOTT - Réttirnir okkar
Flokkur Berglind Sigmarsdóttir
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 18, 2016