Svarta kisa – Hundadagur

Svarta kisa – Hundadagur

Flokkur: Bókafélagið
999 kr.

Svarta Kisa er í vondu skapi
. . . mjög vondu skapi,
og Hvutti gerir bara illt verra.  

Móri frændi, sem ávallt er bóngóður á raunastund, kemur til hjálpar og tekur að sér að passa Hvutta eitt eftirmiðdegi. Vandræðin byrja um leið og þeir stíga út úr húsinu. Móri lendir næstum í grjótinu en Hvutti lendir svo sannarlega í grjótinu ... eða réttara sagt hundaskýlinu. Þar kynnist Hvutti mjög svo sérstökum voffanáungum. Bráðfyndin og hrífandi saga í senn. Hundadagur er fyrsta bókin í ritröðinni um Svörtu Kisu þar sem athyglin beinist að hinum óviðjafnanlega og krúttlega Hvutta!

7-10 ára 


 

Titill Svarta kisa – Hundadagur
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Oct 29, 2020