Milljarðastrákurinn

Milljarðastrákurinn

Flokkur: Bókafélagið
3.899 kr.

Milljarðastárkurinn er fyndin og ljúfsár bók úr smiðju metsöluhöfundarins David Walliams.

Hefurðu einhvern tímann spáð í hvernig það væri að eiga milljón sterlingspund? Eða milljarð? Billjón? Trilljón? Eða jafnvel aragrilljón? Þetta er saga um strák sem átti svo mikið fé og raunar vel það!

Jói Smálki er ríkasti tólf ára strákur í heimi. Hann á allt sem hugurinn girnist: sinn eigin formúlu-kappakstursbíl, þúsund skópör og jafnvel einkaþjón sem er órangútan.Já, Jói á beinlínis allt sem er hægt að kaupa fyrir peninga en það er eitt sem hann saknar sárlega: vinur ...

David Walliams fer hér á kostum í frábærlega fyndinni bók sem á án efa eftir að kæta lesendur þessa lands.

8-13 ára

Titill Milljarðastrákurinn
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Apr 16, 2020