Íslenska undrabarnið

Íslenska undrabarniðÞórunn Ashkenazy hefur átt afar óvenjulegt lífshlaup. Hún var sannkallað undrabarn. Hún var aðeins þriggja ára þegar hún lék fyrst opinberlega á píanó. Í bókinni segir Þórunn hispurslaust frá ævi sinni, erfiðum uppvexti og þeirri tónlistarástríðu sem sameinar hana og eiginmann hennar Vladímír Ashkenazy. Elín Albertsdóttir skráir stórmerkilega ævisögu Þórunnar af nærfærni og glöggskyggni hins þjálfaða blaðamanns, en ekkert er dregið undan. Þetta er saga einstakrar konu sem á erindi við alla.]]>

Tags