Ég tvista til þess að gleyma
Bókin Ég tvista til þess að gleyma hefur að geyma fjölmargar tilvitnanir í fleyg orð úr íslenskum kvikmyndum. Hér er um að ræða frábæra bók sem er hægt að geyma og njóta um aldur og ævi. Hentar í jólapakkann fyrir alla aldurshópa.]]>